Einkaþjálfun
Einkaþjálfun er besta, þægilegasta og fljótlegasta leiðin til að komast í betra líkamlegt form. Það er aðhaldið sem fólk sækir í, skipulagningin í æfingunum, mataræðinu og kennsla við tækjaþjálfun.
NánarEinkaþjálfun er besta, þægilegasta og fljótlegasta leiðin til að komast í betra líkamlegt form. Það er aðhaldið sem fólk sækir í, skipulagningin í æfingunum, mataræðinu og kennsla við tækjaþjálfun.
NánarHópþjálfun er þjónusta fyrir þá sem vilja æfa með öðru fólki í sama tíma. Mjög vinsælt nú til dags er að vera fleiri enn einn í sama tímanum, enda er það ódýrara enn einstaklings þjálfun.
NánarFjarþjálfun fer þannig fram að einstaklingurinn og þjálfari hittast, einu sinni í mánuði til að mæla, setja næstu markmið og skoða æfingaáætlun tímabilsins.
NánarSettu þér „alvöru“ æfingarmarkmið. Ekki segja: „Ég ætla að æfa mikið í þessari viku“ heldur settu þér nákvæm markmið og jafnvel búðu jafnvel til vikuplan.
Fleiri góð ráð