Einkaþjálfun

Örugg leið í gott form

Hópþjálfun

Frábær kostur fyrir þá sem vilja æfa í skemmtilegum hóp fólks

Fjarþjálfun

Æfðu sjálfstætt en með stuðningi á netinu

Fyrirtækjamælingar

Líkamsmælingar og ráðgjöf

1
1

Einkaþjálfun

Ein besta, þægilegasta og fljótlegasta leiðin til að komast í betra líkamlegt form. Það er aðhaldið sem fólk sækir í, skipulagningin í æfingunum, mataræðinu og kennsla við tækjaþjálfun. Nánar

Hópþjálfun

Hópþjálfun er þjónusta fyrir þá sem vilja æfa með öðru fólki í sama tíma. Mjög vinsælt nú til dags er að vera fleiri enn einn í sama tímanum, enda er það ódýrara enn einstaklings þjálfun. Nánar

Fjarþjálfun

Einstaklingurinn og þjálfari hittast, einu sinni í mánuði til að mæla, setja næstu markmið og skoða æfingaáætlun tímabilsins. Nánar

Fyrirtækjaþjónusta

Faglærður einkaþjálfari kemur inn á vinnustaðinn og heilsumetur allt starfsfólk fyrirtækisins, þ.e.a.s. alla þá sem vilja vera meðvitaðir um heilsufar sitt. Nánar

Góð ráð

Settu þér “alvöru” æfingarmarkmið. Ekki segja: “Ég ætla að æfa mikið í þessari viku” heldur settu þér nákvæm markmið og jafnvel búðu jafnvel til vikuplan.

Fleiri góð ráð

Greinar

Pantaðu tíma í einkaþjálfun Panta