Fjarþjálfun - app og vefur - thjalfun.is

Fjarþjálfun

 • Þú getur æft á þeim tímum sem henta þér.
 • Þú getur æft hvar sem er, heima eða í æfingastöð.
 • Engin þörf á búnaði ef þú vilt æfa heima.
 • Allar æfingar sýndar á netinu/í appi.
 • Vandaðar útskýringar á framkvæmd æfinga.
 • Þú færð matarprógram hannað af næringarfræðingi.
 • Þú færð það aðhald sem þú fengir ekki með því að æfa einn/ein.
Skoða verð

Matarprógram

MATARPRÓGRAM

Þú færð mataráætlun, sérsniðna að þínum þörfum og markmiðum. Við gætum þess að öll næring sé bragðgóð og skili einnig frábærum árangri. Næringaplanið sem þú færð er gert með aðstoð næringarfræðings.

Æfingakerfi

Æfingakerfi

Þú færð allar æfingar bæði í tölvupósti og í gegnum app/vefsíðu. Appið er einfalt í notkun og fáanlegt fyrir bæði Android og iPhone.  Í fjarþjálfun hjá okkur er markmiðið að hafa æfingarnar fjölbreyttar. Mikið er lagt upp úr góðum póst samskiptum til að hvetja þig áfram.

MÆLINGAR

Fyrir þá sem vilja reglulegar mælingar þá eru þær framkvæmdar í Sporthúsinu í Kópavogi af Kristjáni einkaþjálfara. Við notum mjög nákvæma mælingu og þú getur komið í venjulegum fatnaði í hana. Reynslan sýnir okkur að þeir sem koma reglulega í mælingu nái meiri árangri.

Stuðningur yfir netið - Spjall

Stuðningur yfir netið

Það skiptir okkur miklu máli að þú náir árangri og þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Því leggjum við mikið upp úr öflugum stuðningi yfir netið og í tölvupósti.  Öllum spurningum sem þú kannt að hafa verður svarað eins fljótt og okkur er unnt.

ÁRANGURSSÖGUR

“Ótrúlega góður árangur !!!
Uppsetning Kristjáns á þjálfuninni er fjölbreytt og skemmtileg. Á stuttum tíma hef ég náð ótrúlega góðum árangri og þakka ég því góðri þjálfun Kristjáns, trúnni sem hann hefur á manni og hvað hann fylgir manni vel eftir.”

Sindri GuðmundssonÓtrúlega góður árangur

“Kristján hjálpar manni að ná sínu markmiði.
Kristján kom með sérhæfða þjálfun fyrir mig og leiðbeindi mér í gegnum allt ferlið, hann tekur tillits til getu og þol manns. Hann hjálpar manni að ná sínu markmiði og er duglegur að hvetja mann áfram.”

Helga GuðnýKristján hjálpar manni að ná sínu markmiði

“15 kg farin.
Á 5 mánuðum hef ég misst 15 kg og farið að sjá vel á mér, bæði í ummáli og vöðvabyggingu.
Mín reynsla af Kristjáni er mjög góð, get alltaf haft samband við hann og mig hlakkar alltaf til að fara í mælingu hjá honum og ræða málin.”

Stefán Sindri15 kg farin

“11 kg farin af fitu, rúm 3 kg af vöðvum komin. Ég mæli því hiklaust með fjarþjálfun hjá Kristjáni Jónssyni, hann er rétti maðurinn til að hjálpa þér til breyta um lífstíl. Fyrir 5 mánuðum síðan fór ég til Kristjáns, þar settum við okkur markmið og út frá því setti hann upp æfingaráætlun, matarplan o.fl. Í dag eru 11 kg farin af fitu, rúm 3 kg af vöðvum komin í staðinn.”

Steingrímur Jónsson11 kg farin af fitu, rúm 3 kg af vöðvum komin

Fjárfestu í heilsunni, hún er það dýrmætasta sem þú átt!

Floridana

Floridana

Spirulina

Spirulina

Sportþrenna

Sportþrenna

Hleðsla

Hleðsla

UM ÞJÁLFARANN

Þetta er hann Kristján, hann ætlar að sjá til þess að þú komist í form. Hann kallar ekki allt ömmu sína þessi. Hann er með 17 ára reynslu að tálga og stæla þjóðina. Hann hefur unnið hörðum höndum þessi ár og ekki hefur veitt af.

Ef þú skellir þér í gang í fjarþjálfun hjá Kristjáni þá eru mjög góðar líkur á því að þú gætir grennst eða stælst, eða jafnvel lent í báðu tvennu. Ef þetta er eitthvað sem þú ert tilbúinn í, þá er Kristján rétti þjálfarinn fyrir þig.

Fjarþjálfun með mælingu

Einn mánuður

Kr. 14.900

-
 • Æfingaprógram
 • Brennsluprógram
 • Matarplan
 • Stuðningur yfir netið
 • Heilsuráðgjöf
 • Kennsla á tæki/æfingar
 • Ástandsmæling
Skrá mig

Þrír mánuðirVinsælast

Kr. 12.900

á mánuði
 • Æfingaprógram
 • Brennsluprógram
 • Matarplan
 • Stuðningur yfir netið
 • Heilsuráðgjöf
 • Kennsla á tæki/æfingar
 • Ástandsmælingar (3x)
Skrá mig

Fjarþjálfun án mælingar

Einn mánuður

Kr. 11.900.-

-
 • Æfingaprógram
 • Brennsluprógram
 • Matarplan
 • Stuðningur yfir netið
 • Heilsuráðgjöf
 • Kennsla á tæki/æfingar
 • Ástandsmæling
Skrá mig

Þrír mánuðirVinsælt

Kr. 9.900.-

á mánuði
 • Æfingaprógram
 • Brennsluprógram
 • Matarplan
 • Stuðningur yfir netið
 • Heilsuráðgjöf
 • Kennsla á tæki/æfingar
 • Ástandsmæling
Skrá mig
Floridana

Floridana

Spirulina

Spirulina

Sportþrenna

Sportþrenna

Hleðsla

Hleðsla