Þjálfun.is leggur mikla áherslu á að vinna með góðum og traustum samstarfsaðilum. Við leggjum kapp á að þær vörur sem við mælum með eru í hæsta gæðaflokki og styðji við árangur kúnnana okkar og þeirra sem leita eftir fróðleik inn á Þjálfun.is. Hér fyrir neðan eru samstarfaðilar Þjálfun.is.

Eldum rétt

Eldum rétt er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2014.
Við finnum til hollar og góðar uppskriftir fyrir ykkur til að elda heima, tökum saman öll hráefni í þær og skutlum því til ykkar heim að dyrum ásamt leiðbeiningum að matreiðslu. Stóri ávinningurinn er að þurfa ekki að eyða tíma í að finna til uppskrifir til að elda, fækka búðarferðum og fá hráefni í hæfilegum einingum. Minni vinna, fjölbreyttari fæða og enginn matur í ruslið.

Lifestream

Lifestream heilsuvörur:

banner-lifestreamLifestream leitast við að bjóða upp á hágæða lífrænar og hreinar vörur sem standa undir væntingum neytenda.
Allar okkar vörur eru lífrænt ræktaðar og lausar við efnafræðilega samsett innihaldsefni.
Lifestream vörumerkið  sem við bjóðum upp á er aðeins með bestu gæðum og mörg margverðlaunuð vörulína. Þar á meðal er t.d:

Spírolína Blue: Inniheldur lífræna næringu samtals 29 vítamín og steinefni, aminosýrur og 50% meira af Phycocyanin en annað Spírulína. Rannsóknir hafa sýnt að það eflir ónæmiskerfið og styður getu tauga og lika til þess að starfa eðlilega þrátt fyrir streituálag. Eykur streituþol, bætir einbeitingu, gott við athyglisbrest og eirðarleysi. Hjálpar undir líkamlegu og andlegu álagi. Phycocyanin er kallað undrasameindin sem eykur virkni mikilvægra ensíma. Eingöngu ræktuð næringaefni, ekkert GMO. Gæðastaðall: ISO 14001, ISO 22000.

AstaZan: Byltingarkennt andoxunarefni sem hefur gefið góða raun gegn bólgum og verkjum í stoðkerfinu. Unnið úr rauðþörungnum Astaxanthin sem er talin öflugasta andoxunarvörn náttúrunnar. Styrkir náttúrulegt varnarkerfi líkamans. Inniheldur einnig lífrænt E-vítamín og Lútein sem augnlæknar segja mikilvægt fyrir sjónina sem vörn gegn hrörnun í augnbotnum.

Sportþrenna

Sportþrenna Liðamín:

Sportþrenna Liðamín er ætluð þeim sem stunda hreyfingu og íþróttir sem reyna mikið á liðina, svo sem hlaup, göngur, golf ofl. Fjölvítamín- & steinefnataflan og liðamíntöflurnar innihalda fjölda vítamína og steinefna sem hafa virku hlutverki að gegna við að stuðla að heilbrigði líkamans og vellíðan. Sem dæmi má nefna að sink, járn, C- og D-vítamín stuðla að virku ónæmiskerfi. C-vítamín stuðlar að auki að eðlilegri myndun kollagens sem er mikilvægt í liðum og brjóski.

Omega-3 fitusýrurnar eru lífsnauðsynlegar þar sem líkaminn framleiðir þær ekki sjálfur. Omega-3 fitusýrurnar EPA og DHA stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans og æðakerfisins. Til þess að ná fram þeim áhrifum þarf að neyta samtals 250 mg á dag.

Hleðsla íþróttadrykkur

Hleðsa íþróttadrykkur:

banner-hledslaHleðsla er prótein- og íþróttadrykkur sem inniheldur prótein og kolvetni til hleðslu. Drykkurinn hentar vel m.a. fljótlega eftir æfingar, eftir keppni eða á milli mála. Í Hleðslu eru eingöngu hágæða prótein úr íslenskri mjólk sem eru mikilvæg til uppbyggingar og viðhalds líkamans. Hleðsla er fitusnauð og kalkrík, án hvíts sykurs og án sætuefna en með agave (agave inniheldur ávaxtasykur). Yfir 80% af mjólkursykrinum hafa verið klofin og hentar drykkurinn því mörgum sem hafa mjólkursykursóþol. Fernan inniheldur 22 g af hágæða próteinum.

Grunnbrennsla er mjög misjöfn hjá fólki. Sumir brenna fleiri hitaeiningum daglega þó að þeir stundi ekki meiri þjálfun. En góðu fréttirnar eru að þó svo að við fæðumst með okkar eigin brennsluhraða, getum við haft heilmikil áhrif á hann, bæði jákvæð og neikvæð. Við byrjum með ákveðna þyngd eða þyngdarstuðul sem líkami okkar hefur tilhneigingu til að viðhalda. Þessi þyngd ákvarðast af erfðum, samsetningu líkamans og lífsstíl, t.d. mataræði og hreyfingu. Hleðsla er tilvalin drykkur til að halda viðhalda okkar eðlilegu þyngd.