Til hamingju með skráninguna!

Hér er laufléttur spurningalisti sem við þurfum með skráningunni. Þegar þú hefur fyllt hann út og sent okkur munum við klára að gera æfingakerfið þitt.
Hefjumst handa 🙂

Partur 1 af 2

Þegar þú hefur fyllt út formið hér að neðan ýtir þú á áfram hnappinn og þá birtast nokkrar spurningar um heilsufar og hvaða áherslur þú vilt í æfingaprógraminu.

Mikilvægt að þetta sé sama netfang og þú skráðir þig með.

Líkamlegt ástand og markmið

Vinsamlega svaraðu spurningunum hér að neðan eftir bestu getu. Það er ekki nauðsynlegt að svara þeim öllum en athugaðu að æfingaprógramið þitt mun taka mið af þeim upplýsingum sem þú veitir.