Þjálfun.is
  • Einkaþjálfun / Hópþjálfun
  • Fjarþjálfun
  • Fyrirtæki
  • Um Þjálfun.is
  • Panta tíma

Greinar

Ýmis fróðleikur um líkamsrækt og næringu
21. október, 2015
0
Offita

Offita og lífshættir íslendinga

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Offita og ofþyngd verða sífellt algengari í öllum aldursflokkum. Borið saman við niðurstöður frá 1990 er aukningin mest í yngsta hóp karla þar sem nærri þrefalt fleiri flokkast nú yfir…

Read More
13. október, 2015
0
litarefni í mat

Litar- og aukaefni í mat

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Breskir rannsakendur frá The University of Southampton gerðu nýlega, enn eina rannsóknina um litar- og aukaefni í mat og hve mikil áhrif þessi efni geta haft á börn og hegðun…

Read More
8. október, 2015
0

Skaðleg efni í elduðum mat

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í „venjulegum“ mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi og skaðleg.Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla…

Read More
28. september, 2015
0
léttast

Að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Að æfa með garnagaul er merki um það að þú sért að svindla á sjálfum þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir, ert ekki að léttast segir í nýrri rannsókn…

Read More
16. september, 2015
1

Þess vegna áttu að borða nautasteik

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Ef þig vantar rök fyrir því að borða góða nautasteik eða aðra steik í kvöld þá er þetta eitthvað fyrir þig. Niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sýna nefnilega að prótínríkur matur…

Read More
25. júlí, 2015
2

Tilbúið ofur andoxunarefni í bígerð

By Kristján Jónsson | Óflokkað

 Nú hefur hópur vísindamanna þróað tilbúið andoxunarefni sem er sterkara en þau sem hingað til hafa þekkst. Í raun réttri er þetta nýja andoxunarefni (sem enn ekki hefur verið gefið…

Read More
22. júlí, 2015
1
Joð í fiski

Joð hefur í för með sér betur gefin börn

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Joð, gætið þess að börnin ykkar fái nægju sína af joði í fæðunni til að tryggja að þau verði eins klár og frekast er unnt. Joð hefur í för með…

Read More
28. júní, 2015
1
Tai-chi er hollt fyrir bæði líkama og sál!

Tai-chi hefur góð áhrif á líkama og sál

By Kristján Jónsson | Óflokkað

Tai-chi er í rauninni margt í senn: Í augum sumra iðkenda er um að ræða hefðbundna bardagaíþrótt, í augum annarra er þetta besta leiðin til að stunda hugleiðslu, enn aðrir…

Read More
« Previous Entries
Pantaðu tíma í einkaþjálfun Panta

Hafa samband


8928858
thjalfun hjá thjalfun.is

Um Þjálfun.is

Þjálfun.is á Facebook
Um Okkur
Samstarfsaðilar
Sporthúsið
Greinar

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar!

© 2023 Þjálfun.is. (Aðhald - Árangur - Vellíðan)

  • Einkaþjálfun / Hópþjálfun
  • Fjarþjálfun
  • Fyrirtæki
  • Um Þjálfun.is
  • Panta tíma